Skilgreining
á
Samvirkni

Skilgreining:

Samvirkni er skilgreind sem hæfni hluta eða kerfa, sem hafa aðgengileg og opinberlega útgefin viðmót, til að virka með öðrum hlutum eða kerfum sem þegar eru til staðar eða eru hugsanleg í framtíðinni, án nokkurra takmarkana varðandi aðgang eða hagnýtingu.

Þýðing úr frönsku: Sveinn í Felli

Stigvaxandi samvirkni

Samhæfni Staðall í notkun Samvirkni
Système A compatible avec B, système C compatible avec D B, C, D compatibles avec A A, B, C et D communiquent par l'intermédiaire d'un standard ouvert